Ekki frekari niðurskurður á leikskólum

Staða leikskólamála í Kópavogi var rædd á haustfundi SAMLEIK, samtaka foreldra leikskólabarna í Kópavogi, sem haldinn var þriðjudaginn 4. október sl. Fjallað var um eftirlitshlutverk Kópavogsbæjar við að tryggja börnum sambærilega þjónustu, t.d. varðandi gæði matar, aðbúnaðar og faglegs starfs. Þá var rætt um hvað Kópavogsbær gæti gert til að sporna gegn starfsmannaveltu á leikskólum og hvort komið væri að þ...


Continue reading ...